VÖRUR FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl 12
FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12
9.270 kr.
GRILLBOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR...
...alla sem elska að grilla. Boxið innheldur salt og piparblöndu, fallegan viðarpensil frá Holm og hamborgarapressu frá Eva Solo. Frábær jólagjöf, afmælisgjöf, tækifærisgjöf eða innflutningsgjöf.
BOXIÐ INNIHELDUR
- Salt og piparblanda frá Nicholas Vahé (Nánar)
- Grill pensill frá Holm (Nnar)
- Hamborgarapressu frá Eva Solo (Nánar)
SMÁATRIÐIN
Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu mynstri.
Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).
Umhverfisvæn gjafabox
Heimsending samdægurs
Nýjar gjafir reglulega