Leita

Kol

Kol 10.000 kr gjafabréf

Gjafabréf á Kol er frábær upplifun fyrir þann sem þiggur. 

Gjafabréfið er að upphæð 10.000 kr. sem hægt er að nota fyrir mat og drykk á veitingastaðnum Kol. Uppskrift af hinu fullkomna kvöldi. 

Veitingastaðurinn Kol opnaði í febrúar 2014 og hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur frá fyrsta degi. Kol bindur sig ekki við neina staka matreiðslustefnu heldur sækir innblástur úr öllum heimshornum og einbeitir sér að því að matreiða hágæða hráefni á sem girnilegastan máta.

Kol er staðsettur á Skólavörðustíg 40, 101 Reykjavík.