VÖRUR FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl 12
FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12
23.800 kr.
Gjafabréf í sveitaferð fyrir tvo á Grillmarkaðinum að andvirði 23.800 kr. Uppskrift af dásamlegu kvöldi.
Forréttur
Sveitaferðin sem kokkarnir okkar hafa sett saman inniheldur þrjá af okkar vinsælustu forréttum sem koma saman fyrir allt borðið til þess að deila.
Aðalréttur
200 gr. Nautalund borin fram á viðarplatta með Grillmarkaðs frönskum, léttsteiktu grænmeti og sveppagljáa
Eftirréttur
Dumle súkkulaði fondant, karamella og vanillu ís
Umhverfisvæn gjafabox
Heimsending samdægurs
Nýjar gjafir reglulega
We use cookies on our website to give you the best shopping experience. By using this site, you agree to its use of cookies.