Leita

Grillmarkaðurinn

Sveitaferð fyrir 2

Gjafabréf í sveitaferð fyrir tvo á Grillmarkaðinum að andvirði 23.800 kr. Uppskrift af dásamlegu kvöldi. 

Seðilinn hljómar svona:

Forréttur

Sveitaferðin sem kokkarnir okkar hafa sett saman inniheldur þrjá af okkar vinsælustu forréttum sem koma saman fyrir allt borðið til þess að deila.

Aðalréttur
200 gr. Nautalund borin fram á viðarplatta með Grillmarkaðs frönskum, léttsteiktu grænmeti og sveppagljáa

Eftirréttur
Dumle súkkulaði fondant, karamella og vanillu ís

Grillmarkaðurinn er Íslenskur veitingastaður í hönnun, stíl og matreiðslu. við vinnum náið með bændum landsins til að fá sem allra besta hráefnið til að elda úr. Grillmarkaðurinn opnaði sumarið 2011 þar sem hann sló rækilega í gegn frá fyrsta degi. Nánari upplýsingar:   www.grillmarkadurinn.is