Leita

Akkúrat

ÁST ER... BOXIÐ

ÁST ER... BOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR....

....alla ástfangna. Frábær tækifærisgjöf eða fyrir gæsapartýið. Dásamleg gjöf til þess að fagna ástinni. Hægt að stækka gjöfina með gjafabréfi í bröns á Bastard.

  

BOXIÐ INNIHELDUR:

- Moomin bolla LOVE (Nánar)

- Omnom Sea Salted Toffee súkkulaði (Nánar)

- Shea varasalvi frá L´occitane

* Hægt að bæta við botnlausum brunch á Bastard að verðmæti 4.690 ISK. Gildir á laugardögum og sunnudögum á milli 12-16. Hægt að velja eins marga rétti og maður óskar í 2 klst. (Nánar)

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu mynstri. 

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).