Leita

ÁST ER... BOXIÐ

ÁST ER... BOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR....

....alla ástfangna. Frábær tækifærisgjöf eða fyrir gæsapartýið. Dásamleg gjöf til þess að fagna ástinni. Hægt að stækka gjöfina með gjafabréfi í bröns á Bastard.

  

BOXIÐ INNIHELDUR:

- Moomin bolla LOVE (Nánar)

- Omnom Sea Salted Toffee súkkulaði (Nánar)

- Shea varasalvi frá L´occitane (Nánar)

* Hægt að bæta við botnlausum brunch á Bastard að verðmæti 5.490 ISK. Gildir á laugardögum og sunnudögum á milli 12-16. Hægt að velja eins marga rétti og maður óskar í 2 klst. (Nánar)

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu mynstri. 

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).