Leita

BARBIE BOXIÐ

BARBIE BOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR...

....alla þá sem elska Barbie! Boxið inniheldur dásamlega og vinsæla satín koddaverið frá Kitsch sem fer mjúkum höndum um hár og andlit í skærbleikum Barbie lit. Boxið inniheldur einnig 2 stk stórar Barbie scrunchies úr satíni.  

 

BOXIÐ INNIHELDUR:

- Barbie Satín koddaver frá Kitsch.  (Nánar)

- Barbie scrunchies 2 stk (Nánar)

 

SMÁATRIÐIN:

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í hvítt gjafabox með fallegu mynstri.  

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).