Leita

BARNABOX 0-2 ÁRA

Fáðu tölvupóst þegar varan kemur aftur

BARNABOXIРER AKKÚRAT FYRIR ....

...0-2 ára krútt. Góð sængurgjöf eða afmælisgjöf. Frábær gjöf sem inniheldur viðarregnboga sem er bæði dásamlega fallegur í barnaherbergið og þroskandi leikfang. Í boxinu er einnig uppáhalds bangsa allra barna - Jellycat kanína. Hægt er að velja á milli tveggja valmöguleika - Bleikur regnbogi/Bleik kanína og Brúnn regnbogi/Beige kanína

 

BOXIÐ INNIHELDUR

- Viðarregnbogi frá Little Dutch - Bleikur (NánarBrúnn (Nánar

- Jellycat kanína medium - Dökkbleik (Nánar) Grá (Nánar)

ATH. Kanínurnar eru í öðrum litum en á myndinni með viðarregnboganum. Bleika kanína er dökk bleik og gráa er beige.

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og fallegu gjafaboxi með vatnslitamyndum. 

 

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).