Leita

Akkúrat

BARNABOX 5-10 ÁRA

BARNABOXIРER AKKÚRAT FYRIR...

...hressa krakka á aldrinum 5 - 10 ára. Í boxinu má finna skemmtilegt og krefjandi töskupúsl frá Janod og gjafabréf fyrir ísrétt í skemmtilegustu ísbúð landsins. 

 

BOXIÐ INNIHELDUR

- Undirdjúpin 100 bita púsl frá Janod (Nánar)

- Gjafabréf fyrir ísrétt í Omnom ísbúðinni (Nánar)

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu mynstri. Utan um boxið er hvítur renningur. 

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).