Leita

Akkúrat

BARNABOX #4

BARNABOX #4 ER AKKÚRAT FYRIR ....

...lítil krútt! Góð afmælis eða jólagjöf. Frábær gjöf sem inniheldur fallega prónaða flísfóðraða húfu með tveimur dúskum frá Feldi og skemmtilegt samstæðuspil þar sem leikið er með tölur. 

 

BOXIÐ INNIHELDUR

- Skotta barnahúfa með tveimur dúskum (Nánar)

- Púsl NIGHTFALL frá Sebra (Nánar)

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og barnagjafabox með fallegu mynstri.

 

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).