Leita

Akkúrat

BLÓMABOXIÐ

BLÓMABOXIРER AKKÚRAT FYRIR...

....fyrir hvert tilefni, hvort sem þér sé boðið í afmæli eða mataboð. Frábær gjöf. Fallegur blómavasi frá Frederik Bagger og gjafabréf fyrir blómvendi frá Blómstru*. Falleg gjöf sem gleður! 

 

BOXIÐ INNIHELDUR:

- Blómavasa CRISPY LOVE frá Frederik Bagger (Nánar)

- Gjafabréf fyrir blómavendi frá Blómstu (Nánar)

*Gjafabréfið hljómar uppá stakan vönd sem er sendur heim til móttakanda þegar hann óskar þess. Móttakandi getur svo haldið áskriftinni áfram ef hann/hún kýs það.

 

SMÁATRIÐIN:

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu mynstri. Utan um boxið er hvítur renningur. 

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).