Leita

Ugla

Depill á bókasafninu

Höfundur Eric Hill

Sögustundin er að byrja á bókasafninu … En hvar er Depill? Lyftu flipunum og sjáðu hvort þú finnur hann! Frábær flipabók fyrir yngstu kynslóðina um hundinn ástsæla, Depil.

Jakob F. Ásgeirsson þýddi.

Innbundin – 16 bls.

Útgáfuár: 2020