Leita

Akkúrat

EINAR EINHYRNINGUR

EINAR EINHYRNINGUR ER AKKÚRAT FYRIR....

.... alla fagurkera og sælkera! Fallegt box sem inniheldur Einar einhyrning - nýtt ilmkerti frá Pyropet. Pyropet kertalínan sem hönnuð er af Þórunni Árnadóttur sló heldur betur í gegn og nú er komin ný útgáfa af þessum fallegu kertum - með ilmi. Boxið inniheldur einnig dásamlegt konfekt frá Henry Thor Chocolate Art. Hin fullkomna gjöf fyrir alla fagurkera.

 

BOXIÐ INNIHELDUR 

- Ilmkerti frá Pyropet - Einar einhyrningur - Mandarin, Vanilla & Cinnamon (Nánar)

- 6 bitar. Konfek frá Henry Thor Chocolate art (Nánar)

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og brúnt gjafabox með fallegu mynstri. Utan um boxið er svartur renningur. 

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).