Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl 12

Exotic Tasting Menu fyrir 2

Gjafabréf í Exotic Tasting Menu fyrir 2 á Fiskmarkaðinum að andvirði 21.800 kr.  Uppskrift af dásamlegu kvöldi. 

Exotic Tasting Menu 

Fiskmarkaðurinn mælir sérstaklega með smakkseðlinum sem Hrefna Sætran og Fiskmarkaðsliðið hafa sett saman fyrir gesti sína. Í stað þess að afgreiða diskana hvern fyrir sig þá hafa réttirnir verið útfærðir til þess að hægt sé að deila þeim. Þeir eru bornir á borð nokkrir saman, hver á fætur öðrum á meðan á máltíðinni stendur.

 

Fiskmarkaðurinn var stofnaður í ágústmánuði árið 2007, af þeim Hrefnu Sætran meistarakokki og Ágústi Reynissyni meistaraþjóni. Leitast er við að bjóða gestum hágæða afurðir úr fersku íslensku hráefni, í bland við kraftmikið og hlýlegt andrúmsloft, enda hefur Fiskmarkaðurinn notið mikilla vinsælda allt frá opnun. Vel er fylgst með stefnum og straumum í matreiðslu og höfum við í raun aldrei verið betri en akkúrat núna!