Leita

Akkúrat

FJÖLSKYLDUBOXIÐ

Fáðu tölvupóst þegar varan kemur aftur

FJÖLSKYLDUBOXIРER AKKÚRAT FYRIR...

...fjölskyldur eða vini sem hafa gaman af skemmtilegri samveru. Boxið inniheldur gamla góða Yatzy í fallegri endurbættri útfgáfu, karmellur frá Lentz, grissini og sítrónu curd. Frábær gjöf sem ýtir undir samveru og notalega upplifun.

 

BOXIÐ INNIHELDUR

- Yatzy spil frá Printworks (Nánar)

- Vanillu karmellur frá Lentz Copenhagen (Nánar

- Grissini frá Olifa (Nánar)

- Sítrónu Curd (Nánar

 *ATH - BOXIÐ INNIHELDUR GRISSINI EN EKKI HEILKORNAKEX - SJÁ MYND

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu mynstri. Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).