VÖRUR FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl 12
FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12
Uppselt 7.285 kr.
FJÖLSKYLDUBOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR...
...fjölskyldur eða vini sem hafa gaman af skemmtilegri samveru. Boxið inniheldur gamla góða Yatzy í fallegri endurbættri útfgáfu, karmellur frá Lentz, grissini og sítrónu curd. Frábær gjöf sem ýtir undir samveru og notalega upplifun.
BOXIÐ INNIHELDUR
- Yatzy spil frá Printworks (Nánar)
- Vanillu karmellur frá Lentz Copenhagen (Nánar)
- Grissini frá Olifa (Nánar)
- Sítrónu Curd (Nánar)
*ATH - BOXIÐ INNIHELDUR GRISSINI EN EKKI HEILKORNAKEX - SJÁ MYND
SMÁATRIÐIN
Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu mynstri. Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).
Umhverfisvæn gjafabox
Heimsending samdægurs
Nýjar gjafir reglulega