Leita

Akkúrat

GRIT BOXIÐ

GRIT BOXIРER AKKÚRAT FYRIR....

.... hvert tækifæri. Fallegt box sem inniheldur stóran Grit kertastjaka eftir listakonuna Rögnu Ragnarsdóttur. 

Hver kertastjaki er sérstakur og getur því verið örlítið öðruvísi en myndir sýnir. Einnig er að finna í boxinu súkkulaðihúðaðan lakkrís með 

saltkarmellu frá Johan Bülow.  

 

BOXIÐ INNIHELDUR 

- Stóran Grit kertastjaka frá Rögnu Ragnarsdóttur (Nánar)

- Súkkulaðihúðaðan lakkrís frá

Johan Bülow 125 gr. 

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu mynstri. Utan um boxið er hvítur renningur. 

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).