Leita

Sebra

Hringla hekluð BLINKY THE OWL

Handgerð krúttleg lítil hringla - Uglan Blinky. Þar sem að hringlan er handgerð þá er hvert stykki einstakt og getur verið örlítið öðruvísi en næsta. Búið til úr lífrænum bómul.

 

Sebra Interior er danskt hönnunarfyrirtæki sem hannar og framleiðir húsgögn og smávörur fyrir barnaherbergi. Fyrirtækið var stofnað af Miu Dela árið 2004. Í dag eru alls 14 hönnuðir sem hanna fyrir Sebra en samtals eiga þau 26 börn, því er hægt að segja að þau séu með puttann á púlsinum þegar kemur að góðri hönnun fyrir börn.