Leita

Hringur - Asiatic

Fáðu tölvupóst þegar varan kemur aftur

Hringur er enginn venjulegur sætbiti. Hann er fullur af náttúrulegum hráefnum sem dreift er ofan á dökkt karamellusúkkulaði. Hver og einn Hringur er handgerður og aðeins er notast við fyrsta flokks hráefni.

• ASIATIC
• DÖÐLUR, SPÆSÍ KASJÚHNETUR & MÖNDLUR


Sterkur sætbiti sem bítur í bragðlaukana og fer með þig í ferðalag. Við völdum að taka möndlur og kasjúhnetur og marinera þær í kröftugri kryddblöndu. Hér mætast sterkt og sætt með einstökum hætti.