Við erum flutt í Ármúla 42!
VÖRUR FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl 12
FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12
Hringur er enginn venjulegur sætbiti. Hann er fullur af náttúrulegum hráefnum sem dreift er ofan á dökkt karamellusúkkulaði. Hver og einn Hringur er handgerður og aðeins er notast við fyrsta flokks hráefni.
• ASIATIC
• DÖÐLUR, SPÆSÍ KASJÚHNETUR & MÖNDLUR
Sterkur sætbiti sem bítur í bragðlaukana og fer með þig í ferðalag. Við völdum að taka möndlur og kasjúhnetur og marinera þær í kröftugri kryddblöndu. Hér mætast sterkt og sætt með einstökum hætti.
Umhverfisvæn gjafabox
Heimsending samdægurs
Nýjar gjafir reglulega
We use cookies on our website to give you the best shopping experience. By using this site, you agree to its use of cookies.