Afhending pantana tekur aðeins lengri tíma núna vegna álags. Þökkum skilninginn :) Skilafrestur út janúar!
VÖRUR FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl 12
FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12
JÓLABOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR...
...alla um jólin. Boxið inniheldur þægilegustu ullarsokkana frá Farmers Market, Gleðileg Jól kertið vinsæla frá URÐ, dásamlegt jólakonfekt frá Henry Thor og súkkulaðilakkrís frá Johan Bülow. Fullkomin jólagjöf fyrir alla!
BOXIÐ INNIHELDUR
- Farmers Market ullarsokka Reykjahlíð grænir (hægt að velja fleiri tegundir í verslun) (Nánar)
- Gleðileg Jól kerti frá URÐ (Nánar)
- Súkkulaðihúðaður lakkrís frá Johan Bülow (Nánar)
- Konfekt frá Henry Thor
SMÁATRIÐIN
Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í pappír og í gjafabox með fallegu jólamynstri. Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).
Umhverfisvæn gjafabox
Heimsending samdægurs
Nýjar gjafir reglulega
We use cookies on our website to give you the best shopping experience. By using this site, you agree to its use of cookies.