VÖRUR FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl 12
FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12
9.380 kr.
Gjafabréf á Kol er frábær upplifun fyrir þann sem þiggur.
Gjafabréfið gildir fyrir lúxus bröns fyrir tvo.
Fimm rétta samsettur brönsmatseðill:
BELGÍSK VAFFLA MEÐ ANDARCONFIT
Belgísk vaffla, andarconfit, mizuna-salat, eldpiparmajó, djúpsteiktir jarðskokkar
TÍGRISRÆKJUR TEMPURA
Djúpsteiktar tígrisrækjur, lime-aioli, eldpiparmarmelaði
SESAM TÚNFISKUR
Ponzu, rauðlaukur, jalapeno, djúpsteiktur blaðlaukur
EGG BENEDICT ROYALE
Hleypt egg, brioche brauð, serrano skinka, reyktur lax, trufflu-hollandaise
PÖNNUKAKA
Amerísk pönnukaka, dulce de leche karamella, ástaraldin- og kókósís, karmellupopp, ber
Veitingastaðurinn Kol opnaði í febrúar 2014 og hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur frá fyrsta degi. Kol bindur sig ekki við neina staka matreiðslustefnu heldur sækir innblástur úr öllum heimshornum og einbeitir sér að því að matreiða hágæða hráefni á sem girnilegastan máta.
Kol er staðsettur á Skólavörðustíg 40, 101 Reykjavík.
Umhverfisvæn gjafabox
Heimsending samdægurs
Nýjar gjafir reglulega
We use cookies on our website to give you the best shopping experience. By using this site, you agree to its use of cookies.