Leita

Monkeys

Lúxus Bröns fyrir tvo

Lúxusbröns fyrir tvo á Monkeys

Staðurinn er smáréttastaður með mikið úrval framandi rétta sem eru undir áhrifum frá Perú og Japan. Mikil áhersla er á gott úrval léttvína í glasatali og þá sér í lagi freyðandi vín frá öllum heimshornum ásamt frábærum kokteilum. Monkeys leggur áherslu á Nikkei matreiðslu, þar sem japanskar martreiðsluhefðir blandast við perúískar og úr verður mikið úrval spennandi smárétta sem vekja forvitni og kitla bragðlaukana.

Bröns seðilinn lítur svona út:

 

Stökkir plantain bananar með spicy guacamole

Túnfisk ceviche
Túnfiskur, ástaraldin- og sítrusdressing, vatnsmelóna, kasjúhnetur, granatepli

Pönnukaka með yuzu önd

Volg pönnukaka, stökk önd í yuzu- og sesamgljáa, sesammajó, beikon mulningur, vorlaukur

Stökkt kjúklinga gyoza
Djúpsteikt gyoza með kjúklingi, sterku yuzu-majó, vorlauk, engifer, sesam ponzu

Crispy chicken gyoza

Miso egg benedict

Linsoðið egg, volg vaffla, parmaskinka, miso hollandaise, eldpipar macha, graslaukur

Bleikur súkkulaðidraumur
Bleikt rúbínsúkkulaði, heslihnetukrem, frönsk súkkulaðikaka, hindberjasósa

Pink chocolate dream

Monkeys er staðsettur við Klapparstíg 28-30 í Hjartagarðinum.