Leita

Minigarðurinn

Minigolf

Samverustund er frábær gjöf fyrir vini og vandamenn enda skapa samverustundir minningar og þær eru dýrmætast af öllu. Minigarðurinn er 1.900 m² staður með tvo minigolfvelli, veitingastað og sportbar.

Gjafabréfið gildir í Minigolf og mat. Hægt að velja á milli 5.000 kr. og 10.000 kr. gjafabréfs. Gjafabréfið kemur í golfkúluöskju.

*Gildistími er tvö ár frá kaupdegi.

 

MiniGarðurinn

  • Tveir 9 holu minigolfvellir sem eiga sér enga hliðstæðu á Íslandi
  • 350 manna veitingastaður sem leggur áherslu á spennandi og bragðgóðan mat
  • 150 manna sportbar með nýjustu tækni í hljóð og mynd
  • Lifandi DJ'ar fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld.
  • Minigolfmót
  • Happy hour og uppákomur

Hægt að bóka rástíma hér: https://www.minigardurinn.is/boka