Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Miss Maddy hnífaparasett

Fallegt og vandað hnífaparasett með hinni hæfileikaríku prímadonnu Miss Maddy. Settið samanstendur af skeið, gaffli og hníf, og er ætlað börnum upp til 10 ára aldurs.

Kemur í fallega myndskreyttri öskju sem gerir settið að góðri gjöf.

Stærð kassa: B11,5 x H21 x D3 cm

Hágæða ryðfrítt stál. Má þvo í uppþvottavél. Má ekki setja í örbylgjuofn.

Tulipop er skemmtilegur og skapandi íslenskur ævintýraheimur nefndur eftir ævintýraeyjunni Tulipop. Á eyjunni búa vinirnir Búi, Gló, Freddi og Maddý, og lenda þau í óvæntum ævintýrum á hverjum degi!