VÖRUR FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl 12
FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12
9.990 kr.
NÚVITUNDARBOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR...
...alla. En sérstaklega fólk sem kann að meta stað og stund, njóta sín í núinu og leggur stund á sjálfsrækt. Að púsla er ein besta núvitundaræfing sem völ er á en í boxinu er fallegt, en erfitt 500 bita púsl sem hægt að dunda við í langan tíma. Í boxinu er einnig möntruspil með jákvæðum staðhæfingum og ilmkerti.
BOXIÐ INNIHELDUR
- Púsluspil Dawn 500 bitar frá Printworks (Nánar)
- Möntruspil (Nánar)
- Ilmkerti Sandalwood & Jasmine frá Meraki (Nánar)
*Hægt er að stækka boxið með veggspjaldi frá meistara Prins Póló - "Hvar er núvitundin? Er hún úti með hundinn?!" ( Nánar)
SMÁATRIÐIN
Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu mynstri. Utan um boxið er hvítur renningur.
Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).
Umhverfisvæn gjafabox
Heimsending samdægurs
Nýjar gjafir reglulega