Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

NÚVITUNDARBOXIÐ

NÚVITUNDARBOXIРER AKKÚRAT FYRIR...

...alla. En sérstaklega fólk sem kann að meta stað og stund, njóta sín í núinu og leggur stund á sjálfsrækt. Að púsla er ein besta núvitundaræfing sem völ er á en í boxinu er fallegt, en erfitt 500 bita púsl sem hægt að dunda við í langan tíma. Í boxinu er einnig möntruspil með jákvæðum staðhæfingum og ilmkerti.

 

BOXIÐ INNIHELDUR

- Púsluspil Dawn 500 bitar frá Printworks (Nánar)

- Möntruspil (Nánar

- Ilmkerti Sandalwood & Jasmine frá Meraki (Nánar)

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu mynstri. 

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).