Leita

Porter Insulated Flaska

Porter insulated flaskan er úr keramiki og er með sílíkon gripi. Flaskan er ekki bara falleg heldur mjög þægilegt að ferðast með og halda á. Stórt op er á flöskunni og er því auðvelt að fylla af klökum eða smoothie. Heldur hita á vökva í 12 klst og kulda í 24 klst. Passar vel undir flestar kaffivélar.

Má fara í uppþvottavél

Stærð: 350 ml

Litur: Charcoal