Við erum flutt í Ármúla 42!
VÖRUR FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl 12
FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12
Söguteningar Rorys
Stórskemmtilegt söguspil fyrir hugmyndaríkt fólk. Leikmenn skiptast á að kasta teningunum og búa til sögur og nota til þess myndirnar sem koma upp á teningunum.
Þegar spilað er með vinum og fjölskyldu er best að skiptast á hlutverki sögumannsins. Sögumaðurinn kastar öllum 9 teningunum. Hann byrjar á ‚Einu sinni var‘ og segir sögu sem tengir saman allar 9 myndirnar sem komu upp á teningunum. Hann byrjar á fyrstu myndinni sem grípur athygli hans. Notið þrjá teninga fyrir upphaf, þrjá fyrir miðju og þrjá fyrir sögulok. Það er aðeins ein regla: það eru engin röng svör.
Notið ímyndunaraflið. Fólk um allan heim finnur eigin leiðir til að spila með Rory‘s Story Cubes söguteningunum. Hvaða skemmtilegu leiðir munið þið uppgötva?
Umhverfisvæn gjafabox
Heimsending samdægurs
Nýjar gjafir reglulega
We use cookies on our website to give you the best shopping experience. By using this site, you agree to its use of cookies.