VÖRUR FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl 12
FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12
14.800 kr.
SHEA BOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR...
...öll tilefni! Boxið inniheldur dásamlega SHEA handsápu, handáburð og varasalva frá L´Occitane. Í boxinu er einnig Fresh Cotton ilmkerti frá Meraki og 3 þvottastykki frá TAKK home. Hægt að velja á milli tveggja lita. Falleg gjöf fyrir hvaða tilefni.
BOXIÐ INNIHELDUR
- L´Occitane Shea handsápu
- L´Occitane Shea handáburð
- L´Occitane Shea varasalva
- Tyrknesk þvottastykki frá TAKK home - 60x90 cm Sand: (Nánar) Olive: (Nánar)
- Fresh Cotton ilmkerti frá Meraki (Nánar)
SMÁATRIÐIN
Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og gjafabox með fallegu mynstri. Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).
Umhverfisvæn gjafabox
Heimsending samdægurs
Nýjar gjafir reglulega