Leita

Smakkseðill fyrir 2

Gjafabréf í smakkseðil fyrir tvo á Grillmarkaðinum að andvirði 26.980 kr. Frábær gjöf sem mun slá í gegn.


Grillmarkaðurinn mælir með smakkseðlinum sem kokkarnir þeirra hafa sett saman úr því besta sem Grillmarkaðurinn hefur upp á að bjóða. Í stað þess að afgreiða diskana hvern fyrir sig þá útfæra þeir réttina fyrir allt borðið að deila, og koma þeir hver á fætur öðrum í gegnum máltíðina, einnig er hægt að fá grænmetis smakkseðil.

Grillmarkaðurinn er Íslenskur veitingastaður í hönnun, stíl og matreiðslu. við vinnum náið með bændum landsins til að fá sem allra besta hráefnið til að elda úr. Grillmarkaðurinn opnaði sumarið 2011 þar sem hann sló rækilega í gegn frá fyrsta degi. Nánari upplýsingar: www.grillmarkadurinn.is