Leita

The Mallows

Sykurpúðar Gjafaaskja

Bestu sykurpúðar í heimi sameinaðir í fallegt gjafabox. 

Gjafaaskjan inniheldur:

2 stk. Sykurpúða fyllta með karamellu og húðaðir með tvöfaldri karmellu með súkkulaði.

2 stk. Sykurpúða fyllta með karamellu og húðaðir sætu súkkulaði.

2 stk. Sykurpúða fyllta með karamelly og kröns toffee. 

2 stk. Sykurpúða fyllta með karamellu og húðaðair með sætum hindberjum

 

Emma Bülow stofnaði The Mallows árið 2017 en hún er einmitt systir lakkrískóngsins Johan Bülow. Eftir að hafa unnið hjá honum í nokkur fór hún að vinna með sykurpúða og úr varð þessi unaðslega sælkeravara sem leikur við bragðlaukana. Sykurpúðarnir koma í mörgum bragðtegundum og koma allir mikið á óvart og henta við öll tækifæri.