Leita

UNGBARNABOX

UNGBARNABOX ER AKKÚRAT FYRIR ....

...lítil krútt! Góð sængurgjöf eða skírnargjöf. Frábær gjöf sem inniheldur fallega prjónaða húfu með dúsk og ungbarnaskó úr lambaskinni frá Feldi.

 

BOXIÐ INNIHELDUR

- Gæfa barnahúfa með dúsk (Nánar)

- Ylja ungbarnaskór úr lambaskinni 6-12 mánaða (Nánar)

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu mynstri.

 

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).