Leita

Frederik Bagger

Vasi CRISPY LOVE 2

Crispy Love blómavasi frá Frederik Bagger. Frederik Bagger er sonur hins þekkta danska vöruhönnuðar Erik Bagger. Hann byrjaði snemma að læra af föðru sínum og vann sig upp í fyrirtækinu hans. Hann stofnaði sitt eigið fyrirtæki árið 2013 og er vörumerkið hans orðið eitt af þekktustu vörurmerkjunum í Skandinavíu í dag. 

Þessi fallegi kristals vasi er demantsskorinn og þolir að fara í uppþvottavél. Það er 10 ára ábyrgð á því að kristallinn skýist ekki. Frábær gjöf. 

Hæð: 25,5 cm