Leita

Omnom

Vetrarlína Omnom

Vetrarlína Omnom sækir innblástur sinn í íslenskar jólahefðir. Í faðmi veturkonungs yljum við okkur um hjartarætur með minningum liðinna jóla og sækjum okkur innblástur í matarhefðir, bragðtóna og venjur sem hringja inn jólin fyrir okkur.

Við viljum bjóða ykkur að njóta jólanna að hætti Omnom. Listaverkið sem prýðir umbúðirnar í ár er eftir listakonuna Jorinde Jankowski.

Gjafaaskjan inniheldur þrjú súkkulaðistykki:

Dark Nibs + Raspberry

Milk + Cookies

Spiced White + Caramel