VÖRUR FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl 12
FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12
3.990 kr.
Vetrarlína Omnom sækir innblástur sinn í íslenskar jólahefðir. Í faðmi veturkonungs yljum við okkur um hjartarætur með minningum liðinna jóla og sækjum okkur innblástur í matarhefðir, bragðtóna og venjur sem hringja inn jólin fyrir okkur.
Við viljum bjóða ykkur að njóta jólanna að hætti Omnom. Listaverkið sem prýðir umbúðirnar í ár er eftir listakonuna Jorinde Jankowski.
Gjafaaskjan inniheldur þrjú súkkulaðistykki:
Dark Nibs + Raspberry
Milk + Cookies
Spiced White + Caramel
Category: Allar vörur Konur Menn Sælkeravörur
Umhverfisvæn gjafabox
Heimsending samdægurs
Nýjar gjafir reglulega
We use cookies on our website to give you the best shopping experience. By using this site, you agree to its use of cookies.