Leita

Akkúrat

KAFFIÁST

KAFFIÁST BOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR...

....alla sem elska kaffi. Eru það ekki allir? Boxið inniheldur ýmsar kaffitengdar vörur. Espresso krús, karmellu síróp í kaffið, kaffiskeið og kaffisúkkulaði frá Omnom. Frábær tækifærisgjöf, innflutningsgjöf eða "af því bara" gjöf. 

 ATH. Espresso krúsin sem fylgir boxinu er grá ekki svört eins og á yfirlitsmyndinni. Sjá myndir. 

BOXIÐ INNIHELDUR:

- Svarta espresso krús frá Bitz grá (Nánar)

- Kaffisíróp karmellu frá Nicolas Vahé (Nánar)

- Silfur kaffiskeið frá Nicolas Vahé 

- Coffee & Milk súkkulaði frá Omnom (Nánar)


 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu mynstri. Utan um boxið er hvítur renningur. 

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).