Leita

ÞAÐ ER GAMAN AÐ GLEÐJA

Það getur verið vandasamt og tímafrekt að finna réttu gjöfina fyrir fjölbreyttan hóp fólks. Við hjá AKKÚRAT hjálpum þér að velja réttu gjöfina fyrir þitt fyrirtæki. Við erum með mikið úrval af vönduðum og þekktum vörumerkjum ásamt fjölbreyttu úrvali af gjafabréfum sem skemmtilegt er að blanda saman til að búa til hina fullkomnu gjöf.

Við sjáum um ferlið frá upphafi til enda. Veljum gjöfina í samstarfi við ykkur, pökkum henni inn í glæsileg gjafabox og sendum hvert á land sem er. Einnig er hægt að sérmerkja gjafaboxin með þínu vörumerki eða öðrum skilaboðum. Endilega hafið samband fyrir frekari upplýsingar og tilboð á akkurat@akkuratstore.is

FYRIRTÆKJABÆKLINGUR

✔️STARFSMANNAGJAFIR ✔️ JÓLAGJAFIR ✔️ TEYMISGJAFIR ✔️ GJAFIR FYRIR VIÐSKIPTAVINI ✔️ GJAFIR FYRIR RÁÐSTEFNUR

HVAÐA LEIÐ HENTAR ÞÍNU FYRIRTÆKI?

SÉRSNIÐIN GJAFABOX

Við vinnum með ykkur og búum til sérvalið, einstakt og persónulegt gjafabox sem hentar fyrir fyrirtækið. Möguleikarnir eru endalausir og það er okkar markmið að finna út hina fullkomnu gjöf fyrir fyrirtækið þitt. Sendu okkur línu á akkurat@akkuratstore.is eða heyrðu í okkar í síma 571-5575 og við finnum réttu lausnina fyrir fyrirtækið þitt

TILBÚIN GJAFABOX

Það er auðveld og fljótleg lausn að velja tilbúið gjafabox. Við bjóðum uppá mikið úrval af gjafaboxum sem innihalda skemmtilegar vörur og spennandi gjafabréf.

Hafðu samband núna og við finnum réttu lausnina fyrir þitt fyrirtæki.

GJAFABRÉF HJÁ AKKÚRAT

Fyrir þá sem vilja leyfa starfsmönnum sínum að velja sína gjöf er gjafabréf hjá Akkúrat sniðug leið. Leyfðu starfsfólkinu þínu að velja sér akkúrat það sem því langar í. Hafið samband við okkur fyrir nánari upplýsingar.

VIÐ HLÖKKUM TIL AÐ AÐSTOÐA ÞIG

Saman útbúm við glæsileg gjafabox fyrir þitt fyrirtæki. Fylltu út í formið hér til hægri eða heyrðu í okkur í síma 571-5575. Því ítarlegri upplýsingar sem við fáum því betra.