Maxi Gel Manicure sett frá Le Mini Macaron
Þetta frábæra MAXI sett gerir þér kleift að fá fullkomnar gelneglur heima hjá þér eða hvar sem er. Dugar í allt að tvær vikur. Engar tímabókanir eða neitt vesen! Þetta veglega sett er með extra stórum lampa.
4 naglalökk fylgja með:
Black Lily: A dark, rich plum
Pink Peony: A vivid pop of pink
Cherry Blossom: A soft, pastel pink
French Gardenia: An opaque, milky off-white
- Stór LED lampa með USB snúru. Tekur 60 sek að þurrka hverja nögl.
- 4 Gel naglalakk
- Naglabandapinni
- Naglaþjöl
- 20 stk. remover blöð
- Ítarlegar leiðbeiningar
Leb lampinn frá Le Mini Macaron er einstakur fljótvirkur lampi sem þurrkar naglalakkið á aðeins 60 sek. Einnig hægt að nota á neglur á fæti.
Gel naglalakkið frá Le Mini Macaron er einstök 3-in-1 formúla. Litur, base coat og top coat allt í einni flösku. Og gel hreinsir er ekki nauðsynlegur!
Vegan and Cruelty-Free- Naglalakkin innihalda EKKI Formaldehyde, Formaldehyde Resin, TPHP, Acetone, Ethyl Tosylamide, Xylene, DBP, Toulene, and Camphor.