Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Splash Sundgleraugu Stór - Shark Attack

Sundgleraugu stór frá Splash. 

Loksins sundgleraugu sem eru þægileg og meiða ekki! Það kannast allir foreldrar við grátur og pirring þegar venjuleg sundgleraugu festast í hárum á börnum þegar þau eru sett upp. Svo renna þau til og detta oft af. Gleraugun eru með stórri grímu og loka fyrir nefið - frábær til að kafa með.

Splash sundgleraugun er með teygjanlegu og mjúku efni sem heldur sundgleraugunum föstum en án þess að slíta hárið eða tosa í það. 

Ein stærð sem hentar öllum frá 4 ára aldri. 

Mynstur: Shark Attack

Helstu eiginleikar:
  • Youth Size - 
  • No More Pulled or Tangled Hair
  • Fun, Fashionable, Comfortable
  • High Visibility, Anti-Fog Lenses
  • Shatter Resistant Polycarbonate Lenses
  • Hypo-Allergenic—Latex & PVC Free
  • Unique and Patented Design
  • Sensory friendly and great for cochlear implants

Algengar spurningar

Við sendum pantanir út samdægurs eða daginn eftir pöntun!

Gjöfunum er snyrtilega pakkað í pappír ofan í gjafaboxinu. Það er extra skemmtilegt að opna gjafirnar frá okkur :)

Gjafaboxin okkar koma öll pökkuð inn en ef þú ætlar að velja sjálf vörur og vilt láta pakka þeim í gjafabox þá getur þú hannað þitt eigið gjafabox!

Það er ekkert mál. Þú einfaldlega skrifar inn upplýsingar viðtakanda þegar þú skrifar inn heimilisfangið í körfunni.

Ef þú ert að kaupa fleiri en 10 gjafabox endilega hafðu samband beint við okkur og við förum saman yfir óskir ykkar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um fyrirtækjapantanir á fyrirtækjasíðunni okkar.