Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Moisturizing Coconut Oil Deep Conditioning Treatment Mask

Djúpnæring/Hármaski frá Kitsch 

Inniheldur kókosolíu sem gefur hárinu góðan raka. Maskinn smýgur djúpt inn í hárið sem hjálpar að halda raka inni og draga úr frizzy hári. Kemur í veg fyrir slitna enda, hjálpar við að halda krullum fallegum. Ilmar ótrúlega vel.

Þægileg áferð sem auðvelt er að bera í hárið. Hentar öllum hárgerðum, þar á meðal mikið lituðu hár. Hægt að nota sem hármaska í sturtu eða sem meðferð fyrir hárþvott.

Notkun:

  1. After shampooing, scoop a generous amount of the mask.
  2. Apply from mid-lengths to ends, making sure every strand is coated.
  3. Leave on for 10 minutes to let the coconut oil work its magic.
  4. Rinse thoroughly and style as usual.

Algengar spurningar

Við sendum pantanir út samdægurs eða daginn eftir pöntun!

Gjöfunum er snyrtilega pakkað í pappír ofan í gjafaboxinu. Það er extra skemmtilegt að opna gjafirnar frá okkur :)

Gjafaboxin okkar koma öll pökkuð inn en ef þú ætlar að velja sjálf vörur og vilt láta pakka þeim í gjafabox þá getur þú hannað þitt eigið gjafabox!

Það er ekkert mál. Þú einfaldlega skrifar inn upplýsingar viðtakanda þegar þú skrifar inn heimilisfangið í körfunni.

Ef þú ert að kaupa fleiri en 10 gjafabox endilega hafðu samband beint við okkur og við förum saman yfir óskir ykkar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um fyrirtækjapantanir á fyrirtækjasíðunni okkar.