Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Pistasíukrem

Pistasíukrem frá Gridelli 260 gr.

Sætt og silkimjúkt pistasíukrem frá Sikiley þar sem pistasíuhnetur hafa verið ræktaðar í aldir. Þetta ljúffenga hnetukrem er gert aðeins úr pistasíuhnetum, sykri og smá vanillu – alveg án pálmaolíu.

Þetta fjölhæfa pistasíukrem er ómissandi í eldhúsinu og gefur grænan og bragðgóðan svip til alls sem það snertir. Gert úr úrvals pistasíuhnetum, með hóflega sætu og hnetukenndu bragði, fullkomið bæði sem snarl og í bakstur.

Þetta er eitt af vinsælustu vörunum okkar. Möguleikarnir á notkun eru margir: allt frá því að bera fram sem eftirrétt með dökku súkkulaði og ferskum berjum, til að smyrja á hvítt brauð og njóta sem lúxus morgunverð. Einnig fullkomið með pönnukökum eða ostum. Þá er gott að hita það og hella yfir ís nú eða bæta í baksturinn.

Algengar spurningar

Við sendum pantanir út samdægurs eða daginn eftir pöntun!

Gjöfunum er snyrtilega pakkað í pappír ofan í gjafaboxinu. Það er extra skemmtilegt að opna gjafirnar frá okkur :)

Gjafaboxin okkar koma öll pökkuð inn en ef þú ætlar að velja sjálf vörur og vilt láta pakka þeim í gjafabox þá getur þú hannað þitt eigið gjafabox!

Það er ekkert mál. Þú einfaldlega skrifar inn upplýsingar viðtakanda þegar þú skrifar inn heimilisfangið í körfunni.

Ef þú ert að kaupa fleiri en 10 gjafabox endilega hafðu samband beint við okkur og við förum saman yfir óskir ykkar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um fyrirtækjapantanir á fyrirtækjasíðunni okkar.