Stílhrein og nett stafræn eldhúsvigt. Rauð á litinn.
Auðvelt að leggja hana saman flata. Fullkomin í ferðlög og geymist auðveldlega í skúffum eða skápum.
Tæknilegar upplýsingar:
Mælir bæði þyngd í tveimur einingum (grömm og pund, auðvelt að breyta á milli) og rúmmál vatns og mjólkur (í ml og fl oz). Nákvæmni 1 g, með hámarksþyngd upp á 5 kg.
Vogin slekkur sjálfkrafa á sér eftir 2 mínútur til að spara orku.
Stærð: 23 x 7,5 cm.






