Búðu til stórar klakakúlur með þessu klakamóti frá Gentlemen’s Hardware. Mótið er úr auðþrifanlegu sílikoni og er hin fullkomna gjöf fyrir viskí áhugamenn – stærð hvers klaka er sérstaklega hönnuð til að passa fullkomlega í Whisky-glös!
Við sendum pantanir út samdægurs eða daginn eftir pöntun!












