VÖRUR FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl 12
FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12
16.950 kr.
66 NORÐUR & VAÐFUGLINN ER AKKÚRAT FYRIR....
.... alla fagurkera og útivistarpésa! Fallegt box sem inniheldur hinn vinsæla Vaðfugl - hannaður af Sigurjóni Pálssyni og framleiddur af Normann Copenhagen. Boxið inniheldur einnig eina vinsælustu húfu 66 Norður og sokka í stíl. Til að toppa boxið fylgir dásamlegt saltkarmellu konfekt frá Henry Thor.
BOXIÐ INNIHELDUR
-Surtsey húfu frá 66 Norður (Nánar)
- 66 Norður sokka (Nánar)
- Vaðfugl hnotu eftir Sigurjón Pálsson (Nánar)
- Konfekt frá Henry Thor (Nánar)
SMÁATRIÐIN
Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og brúnt gjafabox með fallegu mynstri.
Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).
Umhverfisvæn gjafabox
Heimsending samdægurs
Nýjar gjafir reglulega