Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Basilíku Olía

Basilíkuolía frá La Tourangelle 250 ml.

Fyrir alla sem elska basiliku – bragðbættu réttina þína með ríkulegum basilikeim allt árið.

Unnin úr basilíku, án viðbætts bragðefnis og hefur óviðjafnanlegt bragð. Uppskriftin byggir á einstöku handverki og gæðum hráefnis.

Hentar frábærlega í forrétti: Helltu yfir tómata og mozzarella, geitaostasneiðar eða heimagerðan gazpacho.

Lyftir upp öllum aðalréttum: Fullkomin á grillaðan fisk, pasta, heimagerðar pizzur og allan ítalskan mat.

Prófaðu hana einnig í heimagert pestó

La Tourangelle basilolían er afrakstur aldagamallar kunnáttu, meira en hundrað ára gömlu handverki. Hún er pressuð í olíumyllu í Saumur, í hjarta Loire Valley.

La Tourangelle er franskt fjölskyldufyrirtæki sem hefur starfað frá árinu 1867.Þeir nota hefðbundnar aðferðir - rista hnetur í steypujárnspannum, pressa þær varlega með vélrænni pressu og sía olíuna rólega. Olíurnar eru framleiddar í litlum lotum til að tryggja gæði og einstakt bragð. Þær eru pressaðar með pressu án efna eða leysa þannig olían losnar á náttúrulegan hátt. Pökkunin er hönnuð til að vernda olíuna fyrir ljósi sem getur skemmt hana.

Algengar spurningar

Við sendum pantanir út samdægurs eða daginn eftir pöntun!

Gjöfunum er snyrtilega pakkað í pappír ofan í gjafaboxinu. Það er extra skemmtilegt að opna gjafirnar frá okkur :)

Gjafaboxin okkar koma öll pökkuð inn en ef þú ætlar að velja sjálf vörur og vilt láta pakka þeim í gjafabox þá getur þú hannað þitt eigið gjafabox!

Það er ekkert mál. Þú einfaldlega skrifar inn upplýsingar viðtakanda þegar þú skrifar inn heimilisfangið í körfunni.

Ef þú ert að kaupa fleiri en 10 gjafabox endilega hafðu samband beint við okkur og við förum saman yfir óskir ykkar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um fyrirtækjapantanir á fyrirtækjasíðunni okkar.