Leita

Akkúrat

BJÓRBOXIÐ

BJÓRBOXIРER AKKÚRAT FYRIR...

...alla þá sem elska bjór! Fallegustu bjórglösin - Ultima Thule frá Iittala, bjórsjampó og "skál í boðinu" sérvéttur er ekkert nema fullkomin gjöf fyrir alla bjóráhugamenn. Hægt er að stækka gjöfina með bjórkynningu á Barion og/eða Bjórsmakki á Skúla Craftbar.

 

BJÓRBOXIРINNIHELDUR: 

- Glas Ultima Thule bjór 34cl á fæti 2stk frá Iittala (Nánar)

- Bjórsjampó frá Verandi (Nánar)

- Skál í boðinu servéttur frá Reykjavík Letterpress (Nánar) 

 

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og brúnt gjafabox með fallegu mynstri. 

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).