VÖRUR FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl 12
FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12
11.770 kr.
BJÓRBOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR...
...alla þá sem elska bjór! Fallegustu bjórglösin - Ultima Thule frá Iittala, bjórsjampó og "skál í boðinu" sérvéttur er ekkert nema fullkomin gjöf fyrir alla bjóráhugamenn. Hægt er að stækka gjöfina með bjórkynningu á Barion og/eða Bjórsmakki á Skúla Craftbar.
BJÓRBOXIÐ INNIHELDUR:
- Glas Ultima Thule bjór 34cl á fæti 2stk frá Iittala (Nánar)
- Bjórsjampó frá Verandi (Nánar)
- Skál í boðinu servéttur frá Reykjavík Letterpress (Nánar)
SMÁATRIÐIN
Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og brúnt gjafabox með fallegu mynstri.
Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).
Umhverfisvæn gjafabox
Heimsending samdægurs
Nýjar gjafir reglulega
We use cookies on our website to give you the best shopping experience. By using this site, you agree to its use of cookies.