Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Copenhagen Sparkling Tea Blå

Bláa flaskan er sú vinsælasta, háðtíðleg og ótrúlega bragðgóð. Hún sameinar þitt uppáhalds fólk í einni skál. Sparkling Tea er handbrugguð úr 13 lífrænum teum og dassi af lífrænum sítrónusafa. Sparkling Tea er án viðbætt sykus.Okkur þykir hún best með eftirréttum og við alla hátíðlega viðburði þar sem þú vilt njóta með vandaðan drykk í hönd. 

- lífræn
- vegan
- 0%

Um Sparkling Tea Company

Það eiga allir skilið að fagna með freyðandi búbblum! Þess vegna stofnuðu Jacob Kocemba og Bo Sten Hansen, Sparkling Tea Company í Kaupmannahöfn árið 2017. Markmiðið var einfalt: að bjóða upp á besta 0% drykk í heimi. Hér eru á ferð lífræn freyðite sem innihalda hágæða hráefni og engan viðbættan sykur og hafa viðtökurnar á Íslandi verið ævintýralega góðar. Við bjóðum upp á fjórar tegundir af freyðitei, tvær þeirra eru 0% og tvær með 5% áfengismagni sem fæst þegar lífrænu hvítvíni er bætt út í tegrunninn. Hvert og eitt þeirra er fullfært um að lyfta hvaða hittingi, veislu eða matarboði á enn hærra plan.

Algengar spurningar

Við sendum pantanir út samdægurs eða daginn eftir pöntun!

Gjöfunum er snyrtilega pakkað í pappír ofan í gjafaboxinu. Það er extra skemmtilegt að opna gjafirnar frá okkur :)

Gjafaboxin okkar koma öll pökkuð inn en ef þú ætlar að velja sjálf vörur og vilt láta pakka þeim í gjafabox þá getur þú hannað þitt eigið gjafabox!

Það er ekkert mál. Þú einfaldlega skrifar inn upplýsingar viðtakanda þegar þú skrifar inn heimilisfangið í körfunni.

Ef þú ert að kaupa fleiri en 10 gjafabox endilega hafðu samband beint við okkur og við förum saman yfir óskir ykkar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um fyrirtækjapantanir á fyrirtækjasíðunni okkar.