Afhreinsandi kolamaski með virku koladufti, Glycolic acid og panthenóli. Maskinn skilur húðina ótrúlega mjúka - eins og satín.
Eins og segull dregur þessi kolamaski til sín óhreinindi og eiturefni upp á yfirborðið og hjálpar þannig til við að ná fram heilbrigðri, ljómandi húð. Formúlan hefur margþætt áhrif í einu: hreinsar, fjarlægir dauðar húðfrumur, afeitrar, dregur í sig fitu og herðir þrálátar svitaholur.
Kol býr yfir einstökum hæfileikum til að draga að sér bakteríur, óhreinindi, efni og eiturefni. Glýkólsýra, öflug AHA-sýra, smýgur auðveldlega inn í húðina, hjálpar til við að losa um dauðar húðfrumur og afhjúpar nýjar, bjartari húðlög undir. Maskinn skilur húðina eftir hreinni, með minni svitaholur, silkimjúka og matta.
Benefits:
- Exfoliates the dull surface of the skin
- Mattifies excess oil, while visibly reducing pore size
- Tone and tighten the skin's surface