VÖRUR FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl 12
FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12
9.990 kr.
ELDHÚS BOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR...
...alla sem hafa gaman af því að elda! Þetta skemmtilega box inniheldur margar af vinsælustu vörum AKKÚRAT - pönnu sem er fullkomin fyrir osta, litla tapas rétt og eftirrétti. Hún má fara inn í ofn og á grillið. Viskastykki frá Ihanna, salt og piparblöndu og sítrónu curd. Frábær jólagjöf, tækifærisgjöf, innflutningsgjöf eða afmælisgjöf. Þetta box svíkur engan!
ATH. Litla pannan er uppseld. Í boxinu er í staðinn æðisleg stærri panna 15 cm. Steypujárnspanna með handfangi en ekki með viðarplatta. Sjá mynd
BOXIÐ INNIHELDUR
- Salt og piparblanda frá Nicolas Vahé (Nánar)
- Steypujárnspanna með handfangi 15 cm.
- Sítrónu Curd frá Nicolas Vahé (Nánar)
- Viskastykki frá Ihanna
SMÁATRIÐIN
Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu mynstri.
Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).
Umhverfisvæn gjafabox
Heimsending samdægurs
Nýjar gjafir reglulega
We use cookies on our website to give you the best shopping experience. By using this site, you agree to its use of cookies.