Léttur og endingargóður bolli með fiskamyndum – frábært fyrir bakpokaferðir, útileiguna, veiðina eða aðra útivist.
Gerð úr léttu stáli og húðaður með sterkri og endingargóðri húð. Auðvelt að þrífa, en má ekki setja í uppþvottavél né örbylgjuofn – aðeins handþvottur.
Rúmtak: 500 ml



