Við erum flutt í Ármúla 42!
VÖRUR FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl 12
FYRIR
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12
aGROOVE mini hátalarinn frá Kreafunk hefur skýran og góðan hljóm. Framhlið hátalarans er klætt efni sem er 98% gert úr endurunnum plastflöskum.
Hátalarinn er lítill og léttur svo það er auðvelt er að ferðast með hann.
Hann er rakaheldur (IPX4 rating) og hentar því vel að taka hann með sér inn á baðherbergi. Hægt er að tengja tvo aGROOVE mini saman til að fá fallegan stereo hljóm.
Eiginleikar
- Allt að 20 klst spilanatími
- Bluetooth 5.2
- Drægni allt að 10 m
- Hleðslutími: 2-3klsst (USB c)/4-5klst (Qi)
- 2*5W stafrænn magnari
- Stereo Play (TWS)
- Voice assistant
- Rakaheldur (IPX4)
Umhverfisvæn gjafabox
Heimsending samdægurs
Nýjar gjafir reglulega
We use cookies on our website to give you the best shopping experience. By using this site, you agree to its use of cookies.