Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Fiðrildi Stöflun og Formflokkun

Sætt viðarleikfang frá Janod fyrir ung börn í laginu eins og fiðrildi. Á vængi fiðrildsins þarf að stafla flötum kubbum og einnig þarf að finna út hvaða kubbar passa við formin á fiðrildastatífinu. Leikfangið reynir því bæði á fínhreyfingar og rökhugsun.

Aldur: 18 mán og eldra