Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Fjólublátt Hársjampó

Fjólublátt sjampóstykki frá Kitsch
Heimsins fyrsta fjólubláa sjampóstykkið með Biotin! Öruggt fyrir ljóst hár sem hefur verið litað eða aflitað. Einnig fyrir grátt hár. 
- Dregur úr gulum undirtón
- Ríkt af Biotin sem eykur gljáa og styrkir hárið.
- Umhverfisvænt - Ekkert plast. Eitt sjampóstykki jafnast á við tvær flöskur af fljótandi sjampó. 
- Framleitt í Bandaríkjunum
- Inniheldur ekki parabens, phthalates, silicones, sulfates, & artificial fragrance.
- Ilmur: Orange Blossom & Jasmine

 

91. gr.
Innihaldsefni:Sodium Cocoyl Isethionate, Sodium Methyl Cocoyl Taurate, Vegetable Glycerin, Hydrogenated Castor Oil, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Natural Fragrance*, Biotin (Vitamin B7), Violet No. 2 (CI 60730). 

*Natural fragrance derived from plants. **Natural color.