Leita

FREYÐANDI BOXIÐ

FREYÐANDI BOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR...

....alla sem elska smá bubblur. Boxið inniheldur freyðvínsglös, súkkulaði og freyðivínsflösku. Hægt er að velja á milli tveggja tegunda af glösum - Iittala Ultima Thule eða Frederik Bagger Celebrations. Bæði einstaklega falleg og einstök glös. Boxinu fylgir La Marca freyðvínsflaska. Skemmtileg gjöf fyrir öll tækifæri. Gjöf sem gleður!

 

BOXIÐ INNIHELDUR:

- Iittala Ultima Thule glas freyðivín 2 stk (Nánar) eða Frederik Bagger Celebration 2 stk. (Nánar)

- Saltkaramellu súkkulaði frá Omnom. 

- La Marca Freyðivín 750 ml.

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu mynstri.

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).