Við sendum pantanir út samdægurs eða daginn eftir pöntun!
Við erum flutt í Skeifuna 9
Við erum flutt í Skeifuna 9
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12
VÖRUR FYRIR
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 20.000 kr.
FYRIR
TEGUND
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12
Öðruvísi gjafir
Þessi einstaka handsápa hreinsar án þess að þurrka og skilur hendurnar eftir mjúkar og nærðar. Framleidd úr endurunnu byggi, mýkjandi olíum og hreinum ilmkjarnaolíum sem er rakagefandi og gerir húðina silkimjúka.
450 ml.
VERANDI framleiðir húð- og hárvörur þar sem meginuppistaðan í vörunum eru hráefni sem falla til við aðra framleiðslu (aðallega landbúnað) eða er alla jafna hent. Með því spornum við gegn offramleiðslu, sóun og aukum nýtingu á afurðum sem nú þegar eru til. Verandi byggir á hugmyndafræði um hringrásarhagkerfi, minni sóun og bættri umhverfisvitund. Hráefnin eru algjörlega skaðlaus umhverfinu og líkama okkar og vinnum við því með náttúrunni ekki á móti henni.
Innihaldsefni: Aqua (Icelandic Springwater), Hordeum vulgare (Upcycled Barley Water), Ammonium Lauryl Sulfate, Glycerin, Cocamidopropyl Betaine, Sodium Cocoyl Isethionate, Panthenol, Saccharide Isomerate, Persea Gratissima (Avocado Oil), D-Pantolactone, Coriandrum Sativum (Coriander Fruit Essential Oil), Lavandula Angustifolia (Lavender Essential Oil), Phenoxyethanol, Benzoic Acid, Hydroxyethylcellulose, Sodium Gluconate, Potassium Sorbate, Citric Acid, Sodium Citrate, Linalool
Við sendum pantanir út samdægurs eða daginn eftir pöntun!
Gjöfunum er snyrtilega pakkað í pappír ofan í gjafaboxinu. Það er extra skemmtilegt að opna gjafirnar frá okkur :)
Gjafaboxin okkar koma öll pökkuð inn en ef þú ætlar að velja sjálf vörur og vilt láta pakka þeim í gjafabox þá getur þú hannað þitt eigið gjafabox!
Það er ekkert mál. Þú einfaldlega skrifar inn upplýsingar viðtakanda þegar þú skrifar inn heimilisfangið í körfunni.
Ef þú ert að kaupa fleiri en 10 gjafabox endilega hafðu samband beint við okkur og við förum saman yfir óskir ykkar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um fyrirtækjapantanir á fyrirtækjasíðunni okkar.
Þessi vefsíða notar vafrakökur. Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.